Author | Thread |
|
08/17/2004 10:17:49 AM · #151 |
hehe, hvað ertu lÃka alltaf að vesenast þetta á nóttunni. |
|
|
08/17/2004 10:48:42 AM · #152 |
Originally posted by siggi: hehe, hvað ertu lÃka alltaf að vesenast þetta á nóttunni. |
Einmitt, það ætti að vera tÃminn til að sofa! DPC keppnirnar lengja ekki meðalsvefninn hjá mér ef þetta heldur svona áfram með þetta að setja alltaf myndir inn á sÃðustu mÃnútunum..! bad habit :-)
Ãað er einna helst þá sem maður hefur samt tÃma, en ég þyrfti þá bara að vera fyrr að þessu, næturnar á undan!
à að taka þátt à nude II?
|
|
|
08/17/2004 11:08:05 AM · #153 |
Originally posted by Amason: Originally posted by siggi: hehe, hvað ertu lÃka alltaf að vesenast þetta á nóttunni. |
Einmitt, það ætti að vera tÃminn til að sofa! DPC keppnirnar lengja ekki meðalsvefninn hjá mér ef þetta heldur svona áfram með þetta að setja alltaf myndir inn á sÃðustu mÃnútunum..! bad habit :-)
Ãað er einna helst þá sem maður hefur samt tÃma, en ég þyrfti þá bara að vera fyrr að þessu, næturnar á undan!
à að taka þátt à nude II? |
aahhh .... veit ekki. Er ekki viss um að vinir/fjölskyldumeðlimir séu allt of áfjáðir à að fækka fötum fyrir framan myndavélina. |
|
|
08/17/2004 11:13:42 AM · #154 |
Brr, ok, missti greinilega af Ãslenska DPC get-to-gether :/
Kemst þó heldur ekki á menningarnótt... |
|
|
08/17/2004 11:18:02 AM · #155 |
Originally posted by andrim: aahhh .... veit ekki. Er ekki viss um að vinir/fjölskyldumeðlimir séu allt of áfjáðir à að fækka fötum fyrir framan myndavélina. |
Er ekki málið að hugsa bara út fyrir kassann!? Er nokkuð sem segir að nakið fólk þurfi að vera myndefnið!?
|
|
|
08/17/2004 11:19:56 AM · #156 |
ok, hver vill sitja fyrir à Nude II? Anyone? Anything? |
|
|
08/17/2004 11:48:55 AM · #157 |
Originally posted by Amason: Originally posted by andrim: aahhh .... veit ekki. Er ekki viss um að vinir/fjölskyldumeðlimir séu allt of áfjáðir à að fækka fötum fyrir framan myndavélina. |
Er ekki málið að hugsa bara út fyrir kassann!? Er nokkuð sem segir að nakið fólk þurfi að vera myndefnið!? |
Ãrni hugsaði út fyrir kassann à seinustu nude keppni
sendi þessa sætu mynd og hún var rökkuð niður à svaðið með 4.1

|
|
|
08/17/2004 11:51:25 AM · #158 |
Originally posted by heida:
Ãrni hugsaði út fyrir kassann à seinustu nude keppni
sendi þessa sætu mynd og hún var rökkuð niður à svaðið með 4.1
|
Enda skiljanlegt. Myndbyggingin er hræðileg og lýsingin ömurleg! :Ã
|
|
|
08/17/2004 11:58:31 AM · #159 |
Originally posted by jonr: Originally posted by heida:
Ãrni hugsaði út fyrir kassann à seinustu nude keppni
sendi þessa sætu mynd og hún var rökkuð niður à svaðið með 4.1
|
Enda skiljanlegt. Myndbyggingin er hræðileg og lýsingin ömurleg! :à |
hvað er þetta drengur þetta er fÃn mynd
|
|
|
08/17/2004 12:14:34 PM · #160 |
Gæti t.d. bersvæði ekki fallið undir nude? Ãað þurfa ekki einu sinni að vera lifandi verur eða hvað?
hér er dæmi af hvað gæti fallið undir nude
adj. Said of machines delivered without an operating
system (compare bare metal). "We ordered 50 systems, but they all
arrived nude, so we had to spend a an extra weekend with the
installation disks." This usage is a recent innovation reflecting
the fact that most IBM-PC clones are now delivered with an operating
system pre-installed at the factory. Other kinds of hardware are
still normally delivered without OS, so this term is particular to
PC support groups.
|
|
|
08/17/2004 12:24:06 PM · #161 |
ég held að það sé verið að tala um bert hold à þessu tilviki.
|
|
|
08/17/2004 12:31:30 PM · #162 |
Originally posted by Nazgul: ég held að það sé verið að tala um bert hold à þessu tilviki. |
Held það lÃka. Held að það hafi reynst fáum vel að teygja sig mjög langt à túlkun á viðfangsefninu (nema útkoman sé þeim mun frábærarari). |
|
|
08/17/2004 12:39:45 PM · #163 |
Sko, það þýðir ekkert að vera að reyna að útskýra af hverju myndin ætti að passa við hverja keppni, hún verður passa að passa eins og flÃs við rass, þó það sé asnalegt máltæki. à sÃðustu Nude keppni sendir Vignir vinur minn inn mynd af "nude" banana, hún vakti þvÃlÃka lukku meðal þeirra sem hafa húmor en lokaniðurstaðan var næstsÃðasta sæti :(
Stundum er hægt að vera of creative.
 |
|
|
08/17/2004 12:41:13 PM · #164 |
það er bara akkúrat ekkert creative við að senda mynd af Banana à nude challenge!
|
|
|
08/18/2004 08:53:56 AM · #165 |
Sæl öllsömul er ekki alveg viss um að komast á ´hitting´verð sennileda að vinna en það væri mjög skemmtilegt að geta séð framan à öll þessi user name, en kannist þið við . Digital Picture Enlarger
//www.imagener.com
Ef þið hafið notað eða vitið um einhvern sem hefur þá væri mjög gott að fá upplýsingar um það.
Ãg vinn við að prenta út myndir à risa stærðum og svona forrit er mjög hentugt à það
En er banani nakinn ef hann er ekki à hýðinu? (fötum)er þá hægt að senda mynd af löngutöng? :-) |
|
|
08/19/2004 06:00:52 AM · #166 |
Jæja, hverjir ætla að mæta? Hverjir mæta à Laugarnesið, hverjir mæta à Select og hverjir ætla að elta okkur og hver ætlar að fylgjast með úr fjarlægð með 1200mm?
Veðurspáin er súper:
Veðurhorfur næstu daga:
Ãframhaldandi góðviðri á landinu, úrkomulaust að mestu og vÃða léttskýjað en skýjaðra eftir helgi. à mánudag er útlit fyrir vætu vestantil. Hiti 10 til 15 stig, en allmikill hitamunur dags og nætur.
Má ég sjá hendur á loft? :-)
|
|
|
08/19/2004 06:25:13 AM · #167 |
Originally posted by Amason: Jæja, hverjir ætla að mæta? Hverjir mæta à Laugarnesið, hverjir mæta à Select og hverjir ætla að elta okkur og hver ætlar að fylgjast með úr fjarlægð með 1200mm?
Veðurspáin er súper:
Veðurhorfur næstu daga:
Ãframhaldandi góðviðri á landinu, úrkomulaust að mestu og vÃða léttskýjað en skýjaðra eftir helgi. à mánudag er útlit fyrir vætu vestantil. Hiti 10 til 15 stig, en allmikill hitamunur dags og nætur.
Má ég sjá hendur á loft? :-) |
Ãg mæti à Laugarnesið og verð með fram eftir nóttu eða þangað til að 256mb kortið mitt er fullt!
Jafnvel spurning um að taka lappann með sér til að tæma af kortinu svo maður geti verið lengur !
já, já, já ... ég veit ... það fyrsta sem ég kaupi à BH er auka minniskort ! ;-) |
|
|
08/19/2004 07:18:44 AM · #168 |
Originally posted by andrim: Ãg mæti à Laugarnesið og verð með fram eftir nóttu eða þangað til að 256mb kortið mitt er fullt!
Jafnvel spurning um að taka lappann með sér til að tæma af kortinu svo maður geti verið lengur !
já, já, já ... ég veit ... það fyrsta sem ég kaupi à BH er auka minniskort ! ;-) |
256mb! Ãú kemst ekki einu sinni à Select með það :-) Ãað er eins og að fara à ljósmyndaferð með filmuvél og bara 10 myndir eftir á filmunni :-O
Ãg er bara með eitt 1Gb kort og þyrfti meira (enda tek ég mest allt núna à RAW), ekki spurning að taka lappann með ef þú ert með 256mb.
|
|
|
08/20/2004 05:36:08 AM · #169 |
Er geisladiskabrennari à lappanum?
Ãá gætu kannski fleiri fengið að tæma kort?
ég er að stefna á að mæta upp à select...
...fann þrÃfótinn efitr langa leit...
...strákurinn minn (5 ára) var búinn að stinga honum inn à eina skúffu og setja alskonar drasl fyrir hann þannig að ég sá henn ekki þó ég væri búinn að leita þar. Spurði hann áður en hann fór að sofa og þá þóttist hann ekki vita neitt svo kom hann skokkandi fram eftir smá stund og vÃsaði mér á hann. |
|
|
08/20/2004 05:37:34 AM · #170 |
Myndir frá Ãsland ÃtalÃa eru komnar á netið.
Ãsland 2 - 0 ÃtalÃa

Message edited by author 2004-08-20 05:38:29. |
|
|
08/20/2004 05:48:57 AM · #171 |
Sæl öll,
Ãg ætla að reyna að mæta.
Amason, segðu mér hver er munurinn á þvà að taka JPG, RAW eða TIFF? ég get ekki séð neinn svaka mun á þessu þegar ég skoða myndirnar à tölvunni.
|
|
|
08/20/2004 07:03:59 AM · #172 |
Originally posted by Arnarp: Sæl öll,
Ãg ætla að reyna að mæta.
Amason, segðu mér hver er munurinn á þvà að taka JPG, RAW eða TIFF? ég get ekki séð neinn svaka mun á þessu þegar ég skoða myndirnar à tölvunni. |
RAW er óþjappað format sem gefur möguleika á hámarksgæðum og lÃka mestum sveigjanleika með eftirvinnslu. JPEG er þjappað format þ.a. myndafælarnir verða minni og það tapast alltaf einhverjar upplýsingar. En ef hugbúnaðurinn à myndavélinni er góður þá er nánast ómögulegt að sjá nokkurn mun undir venjulegum kringumstæðum. |
|
|
08/20/2004 07:11:17 AM · #173 |
Originally posted by Arnarp: Sæl öll,
Ãg ætla að reyna að mæta.
Amason, segðu mér hver er munurinn á þvà að taka JPG, RAW eða TIFF? ég get ekki séð neinn svaka mun á þessu þegar ég skoða myndirnar à tölvunni. |
RAW hefur lÃka fleiri kosti, þú getur t.d. stillt white balance og fleira eftir á.
P.S. ég var að fá þetta à gær. (Græjufixið mitt)

Message edited by author 2004-08-20 07:12:52.
|
|
|
08/20/2004 07:11:43 AM · #174 |
Originally posted by siggi: Er geisladiskabrennari à lappanum?
Ãá gætu kannski fleiri fengið að tæma kort?
|
Já, ég er með brennara. Ãtti ekki að vera mikið mál að losa önnur kort.
Er reyndar bara með millistykki fyrir Compact Flash kort þannig að ef einhver er með öðruvÃsi kort þyrfti sá hinn sami að koma sjálfur með millistykki. |
|
|
08/20/2004 11:13:10 AM · #175 |
Held ég sé safe. Með 2,2 GB CF. Ãtla reyndar að bæta við og vera lÃka með Memory stick sem backup à vélinni.
Takk fyrir upplýsinguna garlic. Kannski maður taki nokkrar à RAW eða TIFF. Reyndar þegar ég tek myndir à TIFF, þá kemur alltaf annar fæll þegar ég skelli þessu inná tölvuna sem er .SRF og tölvan veit ekkert hvða það er eða hvað hún á að gera með það. Ãtli það sé ekki eitthvað Photoshop dæmi.
|
|
Home -
Challenges -
Community -
League -
Photos -
Cameras -
Lenses -
Learn -
Help -
Terms of Use -
Privacy -
Top ^
DPChallenge, and website content and design, Copyright © 2001-2025 Challenging Technologies, LLC.
All digital photo copyrights belong to the photographers and may not be used without permission.
Current Server Time: 08/27/2025 12:40:42 PM EDT.